kjartan arnason arkitekt frá konunglegu dönsku listaakademíunni árið 2006, hefur sérhæft sig í hönnun á verksmiðjuframleiddu og hagkæmu húsnæði. Hann hefiur starfað í Kaupmannahöfn hjá ONV arkitektum, fyrir Glámu Kím Arkitekta á Ísafirði frá árinu 2010 til 2021, og rekið sitt eigið fyrirtæki kaa ehf frá 2018. Hann hefur alhliða reynslu af hönnun húsnæðis og vinnu við skipulag og býr með fjölskyldu sinni í “eigin húsi” í Króknum