VINNUVER

Myndir ©kaa ehf. © Nanne Springer
VINNUVER

Í Vinnuveri starfa Starfsendurhæfing Vestfjarða, Vesturafl – geðræktarmiðstöð og Fjölsmiðjan á Ísafirði. Starfsendurhæfing Vestfjarða þjónustar einstaklinga sem eru ekki á vinnumarkaði vegna heilsubrests, en þarfnast endurhæfingar til að komast aftur í vinnu. Markmið Vesturafls er að rjúfa félagslega einangrun og þangað eru allir velkomnir sem telja sig geta nýtt þjónustuna. Fjölsmiðjan var stofnuð haustið 2016 og verður vinnusetur fyrir atvinnulausa og ungmenni sem eiga örðugt með að fóta sig í námi og / eða á vinnumarkaði. Í Fjölsmiðjunni er m.a. rekinn nytjamarkaður og flöskumóttaka. Auk þess er í húsinu eldhús og vinnustofur fyrir ýmist handverk.

Privacy Settings
We use cookies to enhance your experience while using our website. If you are using our Services via a browser you can restrict, block or remove cookies through your web browser settings. We also use content and scripts from third parties that may use tracking technologies. You can selectively provide your consent below to allow such third party embeds. For complete information about the cookies we use, data we collect and how we process them, please check our Privacy Policy
Youtube
Consent to display content from - Youtube
Vimeo
Consent to display content from - Vimeo
Google Maps
Consent to display content from - Google